Fara í efni

Ranníba

Hér er hægt að sækja um styrk fyrir verkefni sem lúta að rannsóknum og nýsköpun í Vestur- Barðastrandasýslu og hefur það hlutverk að fjölga atvinnutækifærum með því að efla rannsóknir og nýsköpunarstörf fyrirtækja, einstaklinga og stofnana sem hafa lögheimili í Vestur-Barðastrandasýslu.

Allar þær upplýsingar eða gögn sem talið er að geti styrkt umsóknina skulu fylgja sem viðhengi. Dæmi; viðskiptaáætlanir, rekstraráætlanir, ársreikningar, teikningar, meðmælabréf, myndir eða ýtarlegri verk-, tíma- og kostnaðaráætlanir. 

Ath. Umsókn sem hefur verið vistuð fyrir miðnætti 1. maí 2019 telst móttekin. Umsækjendum er bent á að kynna sér úthlutunarreglur sjóðsins áður en hafist er handa við að fylla út umsókn. Það er góð regla að vista umsóknina sem PDF í sinni endanlegu mynd. 

Segið frá verkefninu, hvað felur það í sér, hverjir munu vinna það og hvernig.
Tekur verkefnið á þáttum sem • Stuðlar að búsetu ungs fólks. • Eflir samstarf á milli svæða. • Eflir þekkingu á auðlindum svæðisins. • Stuðlar að aukinni menningarstarfsemi. • Stuðlar að bættri umgengni við umhverfið og náttúru.