Fara í efni

Fiskeldi - framtíðarsýn

Fiskeldi - framtíðarsýn

Fiskeldi framtíðarsýn er áhersluverkefni sem Vestfjarðarstofa hefur unnið að frá árinu 2019. Verkefnið hefur jafnframt fengið styrk úr sjóði C1 úr Byggðaáætlun. 

Rætt var við fjölda hagaðila í fiskeldi.  Unnin var viðhorfskönnun um fiskeldi og samgöngur haustið 2020 af RHA og KPMG er að vinna að úttekt um áhrif fiskeldis á Vestfjörðum sem er byggð á skýrslu sem unnin var 2016 um áhrif fiskeldis við Djúp.

Fundir um framtíðarsýn í fiskeldi voru haldnir  20. og 21. september 2021 á Patreksfirði og Ísafirði.

Verkefninu er lokið en gögn frá verkefninu ásamt ýmsu fiskeldistengdu má finna undir verkefni/fiskeldi

Starfsmaður verkefnis

Guðrún Anna Finnbogadóttir
Teymisstjóri - Atvinnu- og byggðaþróun

Tengdar fréttir