Fara í efni

Dagskrá 65. Fjórðungsþings og Ársfundar Vestfjarðastofu 27. maí 2020

13:00 65. Fjórðungsþing Fjórðungssambands Vestfirðinga - vor

 

 1. Skýrsla stjórnar og rekstrareininga, sem FV ber ábyrgð á.
 2. Afgreiðsla ársreikninga og skýrslu endurskoðenda FV og rekstrareininga sem FV ber fjárhagslega ábyrgð á.
 3. Endurskoðuð fjárhagsáætlun fyrir líðandi starfsár.
 4. Ákvörðun dagsetningar haustþings og umfjöllunarefnis.
 5. Önnur mál löglega fram borin.
 6. Frestun Fjórðungsþings Vestfirðinga 

15:00  Ársfundur Vestfjarðastofu

 

 1. Ávarp formanns  og  erindi og umræður um málefni sem varða verkefnasvið Vestfjarðastofu         
  Hafdís Gunnarsdóttir formaður Vestfjarðastofu
  Karl Guðmundsson forstöðumaður útflutnings og fjárfestinga Íslandsstofu
 2. Skýrsla stjórnar
 3. Staðfesting ársreiknings
 4. Fjárhags- og starfsáætlun kynnt
 5. Breytingar á samþykktum (ef við á)
 6. Staðfesting á starfsreglum stjórnar og nefnda Vestfjarðastofu (ef við á)
 7. Kosningar:
  Kjör stjórnar
  Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis
  Kjör nefnda 
 8. Ákvörðun um þóknun stjórnar og framkvæmdastjórnar
 9. Önnur mál

Ársfundi Vestfjarðastofu slitið