Fara í efni

Dagskrá ársfundardags 27. apríl 2020

11:00 Fjórðungsþing Fjórðungssambands Vestfirðinga 

 

 1. Skýrsla stjórnar og rekstrareininga, sem FV ber ábyrgð á.
 2. Afgreiðsla ársreikninga og skýrslu endurskoðenda FV og rekstrareininga sem FV ber fjárhagslega ábyrgð á.
 3. Endurskoðuð fjárhagsáætlun fyrir líðandi starfsár.
 4. Ákvörðun dagsetningar haustþings og umfjöllunarefnis.
 5. Önnur mál löglega fram borin.
 6. Frestun Fjórðungsþings Vestfirðinga

12:00 Matur 

12:40  Ársfundur Náttúrustofu Vestfjarða

 

 1. Setning
 2. Kjör fundarstjóra og ritara.
 3. Ársskýrsla 2019.
 4. Ársreikningur 2019
 5. Ákvörðun um þóknun stjórnarmanna.
 6. Samtök náttúrustofa (SNS).
 7.  Verkefnin og framtíðin.
 8. Önnur mál.

 Ársfundi Náttúrustofu slitið 

13:40 Ársfundur Byggðasamlags Vestfjarða

 

 1. Ársskýrsla BsVest um starfsemi liðins árs.
 2. Afgreiðsla ársreiknings síðasta árs og skýrsla endurskoðenda byggðasamlagsins.
 3. Laun og þóknun stjórnar
 4. Endurskoðuð fjárhagsáætlun starfsársins og fjárhagsáætlun fyrir komandi ár.
 5. Starfsáætlun komandi árs.
 6. Kosning fimm aðalmanna og fimm varamanna til stjórnar byggðasamlagsins til tveggja ára í samræmi við 5. grein þessara samþykkta.
 7. Kosning endurskoðanda og endurskoðendafyrirtækis.
 8. Umfjöllun um breytingar á samþykktum byggðasamlagsins ef tillaga um það hefur komið fram með löglegum fyrirvara.
 9. Önnur mál.

Ársfundi Byggðasamlags slitið

 

14:40  Kaffi 

15:00  Ársfundur Vestfjarðastofu

 

 1. Erindi og umræður um málefni sem varðar verkefnasvið Vestfjarðastofu -
 2. Skýrsla stjórnar
 3. Staðfesting ársreiknings
 4. Fjárhags- og starfsáætlun kynnt
 5. Breytingar á samþykktum (ef við á)
 6. Staðfesting á starfsreglum stjórnar og nefnda Vestfjarðastofu (ef við á)
 7. Kosningar:
  Kjör stjórnar
  Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis
  Kjör nefnda 
 8. Ákvörðun um þóknun stjórnar og framkvæmdastjórnar
 9. Önnur mál

Ársfundi Vestfjarðastofu slitið