Fara í efni

Dagskrá 66. Fjórðungsþings og Ársfundar Vestfjarðastofu 2. júní 2021

 66. Fjórðungsþing Fjórðungssambands Vestfirðinga - vor

 

9.30      Skráning
10.00    Kosning forseta og ritara
10.10    Skýrsla stjórnar og rekstrareininga, sem FV ber ábyrgð á.
10.20    Afgreiðsla ársreikninga og skýrslu endurskoðenda FV og rekstrareininga sem FV ber fjárhagslega ábyrgð á.
10.35    Endurskoðuð fjárhagsáætlun fyrir líðandi starfsár.
10.50    Ákvörðun dagsetningar haustþings og umfjöllunarefnis.
11.10    Önnur mál löglega fram borin
11.55    Fjórðungsþingi Vestfirðinga frestað til hausts.

12:30 - 13:20  Kynningar samstarfsverkefna sveitarfélaga


12:30    Kynning á starfsemi Náttúrustofu Vestfjarða - Sigurður Halldór Árnason 
12:40    Kynning á BsVest og mikilvægi samstarfs - Sif Huld Albertsdóttir 
12:50    Kynning á starfsemi Starfsendurhæfingu Vestfjarða - Harpa Lind Kristjánsdóttir 
13:00    Kynning á starfsemi Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða - Sædís María Jónatansdóttir 
13:10    Kynning á starfsemi Háskólasetri Vestfjarða - Peter Weiss 

13:30 Ársfundur Vestfjarðastofu 

 

1) Erindi sem varða málefnasvið Vestfjarðastofu

     a. Sóknaráætlun Vestfjarða – Sigríður Ó. Kristjánsdóttir
     b. Dæmi um áhersluverkefni
         i. Blámi – Þorsteinn Másson
         ii. Vestfjarðaleiðin – Díana Jóhannsdóttir

2) Skýrsla stjórnar – Jóhanna Ösp Einarsdóttir

3) Staðfesting ársreiknings – Sigríður Ó. Kristjánsdóttir

4) Fjárhags- og starfsáætlun kynnt – Sigríður Ó. Kristjánsdóttir

5) Breytingar á samþykktum (ef við á) – Jóhanna & Sigríður

6) Staðfesting á starfsreglum stjórnar og nefnda Vestfjarðastofu (ef við á) 

7) Kosningar: Baldur Smári Einarsson - starfsháttanefnd 
     a. Kjör stjórnar
     b. Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis
     c. Kjör nefnda

8) Ákvörðun um þóknun stjórnar og framkvæmdastjórnar – Baldur Smári Einarsson

9) Önnur mál

Áætluð lok fundar kl. 15:30