Fara í efni

Fjórðungsþing Vestfirðinga - Haust

66. Fjórðungsþing Vestfirðinga - Haust 

Haldið í sal Frímúrara, Hafnarhúsinu að Suðurgötu 8, á Ísafirði dagana 22. og 23. október 2021

Dagskrá 

10:30    Setning þings 
              Kosning þingforseta, ritara og tilnefning fundarstjóra í vinnustofum.   
10:40    Ávarp formanns Fjórðungssambands- Jóhanna Ösp Einarsdóttir  
10:50    Ávörp gesta
              Valur Rafn Halldórsson - Samband Íslenskra sveitarfélaga – Ávarp frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga                               
11:25    Ályktanir um helstu hagsmunamál Vestfirðinga og stefnumótun sveitarfélaganna í einstaka málum.
11.50    Hádegishlé 
12.00    Hádegismatur og kynning á starfsemi í Vestrahús. 
14.00    Málstofa Velferð íbúa 
              Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings - Sameining sveitarfélaganna fjögurra í Múlaþing – Aðdragandi, markmið og raun
              Fjóla María Ágústsdóttir -  Leiðtogi stafræns umbreytingarteymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga-  
              Hvernig nýtist samstarf   sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu velferð íbúa
              Anna Guðmunda Ingvarsdóttir,Aðstoðarforstjóri HMS - Húsnæðissjálfseignarstofnun landsbyggðanna
              Sævar Kristinsson,Verkefnisstjóri KPMG - Samfélagsleg áhrif jarðgangna á Vestfjörðum
15.10    Kaffihlé
15.30    Vinnustofur
              Tillögur til Vestfjarðastofu - Vestfjarðastofa til framtíðar 
              Tillögur til stjórnvalda – Vestfirðir til framtíðar 
              Tillögur til sveitarfélaganna – Samstarf fyrir íbúana  
16.30    Kynning á afurð vinnustofa
17.00    Þinghlé 
19.30    Kvöldverður á Hótel Ísafirði

 Laugardagur 23. október

09:00      Fjórðungsþing haldið áfram eftir þinghlé
               Skýrsla samgöngu- og fjarskiptanefndar
09:15     Skýrsla um framkvæmd og stöðu Sóknaráætlunar Vestfjarða
 09:30     Nefndarstörf í einni málstofu - Umræður og afgreiðsla ályktana
10.45    Hlé.  
11.00    Fjárhags- og starfsáætlun 2022
              Laun og þóknun til stjórna og nefnda - Daníel Jakobsson
              Ákvörðun um árstillag sveitarfélaganna á næsta starfsári - Daníel Jakobsson
              Fjárhags- og starfsáætlun Fjórðungssambands Vestfirðinga 2022- Aðalsteinn Óskarson 
11.45    Hádegishlé 
12:30    Ávarp fyrsta þingmanns NV kjördæmis -  Stefán Vagn Stefánsson
12.30    Tillaga um breytingu á samþykktum  og þingsköpum 
13.30    Önnur mál 
14.00    Þingslit 

 *Þeir dagskrárliðir sem eru skráð með skáletu letri eru samkvæmt samþykktum Fjórðungssambands Vestfirðinga