Fara í efni

Framkvæmdaráð Sóknaráætlunar Vestfjarða

Á stjórnarfundi  Fjórðungssambands Vestfirðinga þann 17. september 2015 skipaði stjórn sjö einstaklinga,til setu til fjögurra ára,  í framkvæmdaráð Sóknaráætlunar Vestfjarða. 

Þau eru:

Dóra Hlín Gísladóttir Ísafjarðarbæ -  Formaður
Eiríkur Valdimarsson Strandabyggð
Finnur Árnason Reykhólahreppi
Gerður Sveinsdóttir Vesturbyggð
Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir Bolungarvíkurkaupstað
Lilja Magnúsdóttir Tálknafjarðarhreppi
Þorsteinn H. Þorsteinsson Súðavíkurhreppi