Fara í efni

Krossgötur

Þann 29. maí næstkomandi ætlar Vestfjarðarstofa að hefja vinnu við endurskoðun Sóknaráætlun Vestfjarðar og er þér boðið að taka þátt í þeirri vinnu.

Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu í Bolungarvík frá kl. 11:30 – 16:00.

Skráning fer fram hér