SveitarfÚl÷g ß Vestfj÷r­um

Sveitarfélög á Vestfjörðum eru níu talsins í ársbyrjun 2016:
 
 
Mörg sveitarfélög á Vestfjörðum hafa sameinast síðastliðin ár: 
 
2012 - Bæjarhreppur og Húnaþing vestra sameinast í Húnaþing vestra. Bæjarhreppur færist við þetta í samstarf með sveitarfélögum á Norðurlandi vestra í stað Vestfjarða.
2006 - Hólmavíkurhreppur og Broddaneshreppur sameinast í Strandabyggð.
2002 - Kirkjubólshreppur og Hólmavíkurhreppur sameinast í Hólmavíkurhrepp.
1996 - Ísafjarðarkaupstaður, Þingeyrarhreppur, Mýrahreppur, Mosvallahreppur, Flateyrarhreppur og Suðureyrarhreppur sameinast í Ísafjarðarbæ.
1995 - Súðavíkurhreppur, Ögurhreppur og Reykjafjarðarhreppur sameinast í Súðavíkurhrepp.
1994 - Snæfjallahreppur og Ísafjarðarkaupstaður sameinast í Ísafjarðarkaupstað.
1994 - Nauteyrarhreppur og Hólmavíkurhreppur sameinast í Hólmavíkurhrepp.
1994 - Barðastrandahreppur, Rauðasandshreppur, Patrekshreppur og Bíldudalshreppur sameinast í Vesturbyggð.
1992 - Fellshreppur og Óspakseyrarhreppur sameinast í Broddaneshrepp.
1990 - Auðkúluhreppur og Þingeyrarhreppur sameinast í Þingeyrarhrepp.
1987 - Hrófbergshreppur og Hólmavíkurhreppur sameinast í Hólmavíkurhrepp.
1987 - Suðurfjarðarhreppur og Ketildalahreppur sameinast í Bíldudalshrepp.
1987 - Geiradalshreppur, Gufudalshreppur, Múlahreppur og Flateyjarhreppur sameinast Reykhólahreppi.
1971 - Eyrarhreppur sameinast Ísafjarðarkaupstað.
1964 - Grunnavíkurhreppur sameinast Snæfjallahreppi.
1953 - Sléttuhreppur fer í eyði, en land hans er fellt undir Ísafjarðarkaupstað með lögum frá 1995.

Svipmynd