Vaxtarsamningur Vestfjar­a

ATH: Nú hefur verið stofnaður nýr sjóður sem nefnist Uppbyggingarsjóður Vestfjarða sem leysir af hólmi menningarsamning og vaxtarsamning Vestfjarða. Allar nánari upplýsingar í www.vestfirdir.is/Uppbyggingarsjodur.

 

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti gaf út skýrsluna Vaxtarsamningur Vestfjarða til aukinnar samkeppnishæfni og sóknar árið 2005. Skýrsluna í heild sinni má finna á vef Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins. Vaxtarsamningur var svo starfræktur út árið 2014, en þá leysti nýr sjóður, Uppbyggingarsjóður hann af hólmi. Finna má nánari upplýsingar um vaxtarsamninginn á heimasíðu VaxVest.

Svipmynd