Nřtingarߊtlun Arnarfjar­ar 2012-2024

BÝldudalur ß fjˇr­ungs■ingi 2012
BÝldudalur ß fjˇr­ungs■ingi 2012

Sveitarfélögin Ísafjarðarbær, Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð hafa nú í nóvember 2013 öll samþykkt að tillögu að Nýtingaráætlun strandsvæðis Arnarfjarðar 2012-2024 ásamt umhverfisskýrslu. Þar er m.a. fjallað um nýtingu fjarðarins, þ.e.a.s. á svæði sem afmarkast af línu sem liggur 115 m frá stórstraumsfjöruborði og línu sem liggur 1 sjómílu utan við grunnlínu landhelginnar. Áætlunin er ekki lögformleg skipulagsáætlun en við gerð hennar hafa verkferlar svæðisskipulags verið hafðir til hliðsjónar.  

 

Nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Arnarfjarðar 2012-2024. Samþykkt tillaga 2013. (12mb)

Þemauppdráttur - núverandi nýting. Nóvember 2013.

Stefnuuppdráttur. Nóvember 2013.

Svipmynd