Umhverfis- og skipulagsmßl

Umhverfis- og skipulagsmál er mikilvægur málaflokkur fyrir sveitarfélögin.  Oft er um kostnaðarsamar ákvarðanir að ræða og yfirleitt er verið að fjalla um mál sem hafa áhrif til framtíðar.  Mikið af lögum og reglugerðum eru í gildi varðandi umhverfis- og skipulagsmál og því mikilvægt fyrir sveitarstjórnir að hafa greiðan aðgang að upplýsingum varðandi þennan málaflokk.

Svipmynd