Af hverju umhverfisvottun?
Sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa sýnt það í verki að þau vilja bæta umhverfi sitt, íbúa þeirra og fyrirtækja sem þar eru. Sannarlega er hægt að fara í það verk á þess að fá starfsemi sveitarfélaganna vottuð.
Til dæmis með því að ákveða að vinna samkvæmt markmiðum Parísar sáttmálans eða Staðardagskráar 21.
Nánar