Um verkefni­

Verkefnið Græn skref sveitarfélaganna á Vestfjörðum snýst um að efla vistvænan rekstur í starfsemi sveitarfélaganna  ásamt því að skapa fordæmi í því að minnka umhverfisáhrif með kerfisbundnum hætti. Verkefnið er liður í verkefninu Umhverfisvottaðir Vestfirðir en sveitarfélögin fengu silfur vottun frá umhverfisvottunarsamtökunum EarthCheck fyrir starfsárið 2016.  Verkefnið er byggt á Grænum skrefum Reykjavíkurborgar sem var tekið upp í október 2011 en er það innblásið frá umhverfisstjórnunarkerfi Harvard háskóla í Bandaríkjunum sem nefnist Green Office og er ætlað að minnka neikvæð umhverfisáhrif háskólans.

 

Allir vinnustaðir sveitarfélaganna á Vestfjörðum sem hafa samþykkt að koma inn í verkefnið eiga að vera þátttakendur í Grænum skrefumfyrir lok árs 2018. 

 

 

Skráðar stofnanir og fyrirtæki í verkefnið

Vinnustaður                                 Heimilisfang  Sveitarfélag Fjöldi starfsmanna  Skref
Bíldudalsskóli  Dalbraut 2  Vesturbyggð  9 Byrjun
Bæjarskrifstofur   Ísafjarðarbæjar  Hafnarstræti 1 Ísafjarðarbær  39 Byrjun
Félagsheimilið   á Hólmavík  Norðurtún 1 Hólmavík  1 Byrjun 
Grunnskólinn á   Ísafirði  V/Austurveg  Ísafjarðarbær  81 Byrjun
Grunnskólinn á   Hólmavík                       Skólabraut 20-22 Hólmavík  19 Byrjun
Grunnskólinn á   Þingeyri  Fjarðargötu 24  Ísafjarðarbær  8 Byrjun
Grunnskólinn á   Suðureyri  Túngata 8 Ísafjarðarbær  10 Byrjun
Heilsuleikskólinn   Laufás  Hlíðargötu 1 Ísafjarðarbær  5 Byrjun
Héraðsbókasafn   V-Barðarstrandasýslu  Aðalstræti 53 Vesturbyggð  1 Byrjun
Héraðsbókasafn   Strandasýslu  Skólabraut 20-22  Hólmavík  1 Byrjun
Hótel   Birkimelur  Barðaströnd  Vesturbyggð  1 Byrjun
Íþróttamiðstöðin   á Þingeyri Þingeyrarodda Ísafjarðarbær  3 Byrjun
Leikskólinn   Lækjarbrekka  Brunngötu 1 Hólmavík  9 Byrjun
Leikskólinn   Tjarnarbrekka  Tjarnabraut 11 Vesturbyggð  3 Byrjun
Patreksskóli  Aðalstræti 53 Vesturbyggð  26 Byrjun
Rannsóknarsetur   HÍ á Ströndum  Höfðagötu 3 Hólmavík  1 Byrjun
Safnahúsið  Eyrartúni  Ísafjarðarbær  9 Byrjun
Skrifstofa Reykhólahrepps  Maríutröð 5a Reykhólahrepp 10 Byrjun
Skrifstofa Strandabyggðar  Höfðagötu 3 Hólmavík  5 Byrjun 
Skrifstofa Vesturbyggðar Aðalstræti 63 Vesturbyggð  11 Byrjun
Suðureyrarhöfn  Höfn Suðureyri  1 Byrjun

 

 

Svipmynd