GrŠnt teymi

Í janúar 2017 var skipað í Grænt teymi vegna verkefnissins Umhverfisvottaðir Vestfirðir. Í teymið voru skipuð Davíð Rúnar Gunnarsson slökkviliðsstjóri í Vesturbyggð, Ásta Þórisdóttir Kennari í Strandabyggð og Hildur Dagbjört Arnardóttir landslagsarkitekt í Ísafjarðarbæ. Teymið fundar einu sinni í mánuði um þau málefni sem þarf að taka á og kemur upp með lausnir og hugmyndir hvernig hægt sé að vinna áfram að umhverfisvottun- og vitund.

 

Svipmynd