Styrkir Menningarrß­s 2014

Menningarráð Vestfjarða hefur nú lokið við að fara yfir umsóknir um styrki vegna ársins 2014 og stjórn Fjórðungssambands Vestfjarða staðfest tillögu ráðsins um úthlutun. Að þessu sinni voru samtals 35,2 milljónir til úthlutunar til margvíslegra menningarverkefna og uppbyggingar víða um Vestfirði. Umsóknir voru fjölbreyttar og mörg verkefni afar áhugaverð. Menningarráð vill óska styrkhöfum til hamingju með framlögin og umsækjendum öllum góðs gengis við vinnu að sínum verkefnum. Listi um framlög er birtur hér að neðan.

 

STOFN- OG REKSTRARSTYRKIR:

 

Alls voru teknar fyrir 20 umsóknir í flokknum stofn- og rekstrarstyrkir. Fjárhagsáætlun þessara umsækjanda hljóðaði samtals upp á tæpar 121 milljón og beðið var um stuðning að upphæð tæpar 36 milljónir. Samþykkt var að veita 12 aðilum stofn- og rekstrarstyrki að upphæð á bilinu 450 þúsund til 1,5 milljón. Samtals var úthlutað 13,2 milljónum í stofn- og rekstrarstyrki í samræmi við menningarsamning milli ríkisins og Fjórðungssambands Vestfirðinga árið 2014. Eftirtaldir fengu stuðning (styrkhafi fremst og yfirskrift umsóknar í sviga):

 

1.500.000
Menningarmiðstöðin Edinborg (Menningarmiðstöðin Edinborg – öflugri – alþjóðlegri – betri)

Félag um listasafn Samúels (Endurgerð húss Samúels og viðgerðir að Brautarholti í Selárdal)

Strandagaldur ses (Galdrasýning á Ströndum – rekstur)

Melrakkasetur Íslands (Fjölbreyttara Melrakkasetur)

Félag áhugamanna um skrímslasetur (Skrímslasetrið – áframhaldandi uppbygging)

 

1.250.000

Báta- og hlunnindasýningin á Reykhólum (Báta- og hlunnindasýningin á Reykhólum)

Sauðfjársetur á Ströndum ses (Sauðfjársetrið – rekstur og framkvæmdir)

 

1.000.000

Sjálfseignarstofnun Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar (Vélsmiðja GJS Þingeyri)

 

750.000

Kol og salt ehf (Arts Iceland - alþjóðlegar gestavinnustofur og tengd starfsemi)

 

500.000

Dellusafnið ehf (Uppbygging og rekstur Dellusafnsins)

Össusetur Íslands ehf (Össusetur Íslands)

 

450.000

Fjölskyldugarður Vestfjarða - Raggagarður (Bátasvið í Fjölskyldugarði Vestfjarða)

 

Samtals stofn- og rekstrarstyrkir 13.200.000.-

 

VERKEFNASTYRKIR:

 

Alls voru teknar fyrir 103 umsóknir í flokknum verkefnastyrkir. Fjárhagsáætlanir þessara verkefna hljóðuðu samtals upp á tæpar 278 milljónir og beðið var um stuðning að upphæð rúmar 76 milljónir. Samþykkt var að styrkja 59 verkefni í flokknum verkefnastyrkir að upphæð á bilinu 50-800 þúsund. Samtals var úthlutað 22 milljónum í verkefnastyrki. Eftirtalin verkefni fengu stuðning að þessu sinni (verkefni fremst, aðstandandi í sviga):

 

800.000

Act Alone 2014 (Act Alone einleikjahátíð)

Aldrei fór ég suður 2014 (Aldrei fór ég suður, félag)

Skjaldborg 2014 (Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda)

Fox Centre of the Future (Melrakkasetur Íslands)

Rauðasandur Festival 2014 (Rauðasandur Festival)

Mölin - Tónleikaröð (Standard og gæði ehf)

Edinborg menningarmiðstöð dagskrá 2014 (Menningarmiðstöðin Edinborg)

 

600.000

Pönk á Patró, tónlistarhátíð fyrir börn og með börnum (Pönk á Patró – Tónlistarhátíð)

Móðurharðindin - leikrit (Menningarmiðstöðin Edinborg)

 

500.000

Víkingur og Spánverjavígin - leiðsögn í vestfirskri gestrisni (Víkingur Kristjánsson)  

Act Alone heimildamynd (Baldur Páll Hólmgeirs og Gláma)

LÚR-Festival listahátíð ungs fólks á Vestfjörðum (Menningarmiðstöðin Edinborg)

Spilað fyrir vestan (Eggert Einer Nielson)

Á mölinni (Félagið Hús og fólk)

Halla barnaleikrit (Kómedíuleikhúsið) Við Djúpið blátt (Ólína Þorvarðardóttir)

Refirnir á Hornströndum (Ljósop ehf)

Svarta gengið - heimildakvikmynd um ást, dauða, bónda og fé (Andrá ehf, Kári G. Schram, Þorbjörn Pétursson)

Í faðmi blárra fjalla (Birna Lárusdóttir)

 

400.000

Víkingahátíð fjölskyldunnar (Gíslastaðir)

50 ára afmælishátíð (Tónlistarskóli Bolungarvíkur)

Þjóðmenningarbóndinn býður heim (Þjóðmenningarbóndinn, Elín Agla Briem)

Tónleikaröð Tónlistarfélags Ísafjarðar (Tónlistarfélag Ísafjarðar)

Munnleg geymd: Mannlíf í Barðastrandarsýslu á 20. öld (Félagið Munnleg geymd)

Margmiðlunarborð fyrir Skrímslasetrið (Félag áhugamanna um skrímslasetur)

Djúpmannatal (Sögumiðlun ehf)

Sálmaskáldið og þjóðlagasafnarinn sr. Sigtryggur Guðlaugsson á Núpi í Dýrafirði (Kristinn Jóhann Níelsson)

Sumardagskrá Minjasafnsins á Hnjóti (Minjasafn Egils Ólafssonar)

Okkar eigin Flateyri/París/Gdansk (Hvilft)

 

300.000

List á Vestfjörðum (Félag vestfirskra listamanna)

Steampunk Iceland - Ævintýrahátíð í Vesturbyggð (Bílddalía - áhugafélag um gerð ævintýralands á Vestfjörðum)

Piltur og stúlka - söngleikur fyrir börn (Vestfirska skemmtifélagið)

Bjalla og bæjarstjórinn sem gat ekki flogið (Þröstur Jóhannesson)

20 árum síðar (Steinunn Ýr Einarsdóttir)

Elskan mín - vísnabók Odds Jónssonar frá Gili í Dýrafirði (Kristín Berglín Oddsdóttir og Valgerður Jóna Oddsdóttir)

Þið munið hann Jörund (Litli leikklúbburinn)

Lína Langsokkur á Þingeyri (Höfrungur leikdeild Þingeyri)

Rommí leikrit (Leikfélagið Baldur Bíldudal)

Skilaboðaskjóðan (Grunn- og Tónskóli Hólmavíkur og Leikfélag Hólmavíkur)

Þjóðleikur á Vestfjörðum (Þjóðleikur á Vestfjörðum)

 

250.000

Blús á milli fjalls og fjöru (Ólafur Gestur Rafnsson)

 

200.000

Steypa - Ljósmyndasýning með alþjóðlegum þátttakendum (Claus Daublebsky von Sterneck)

Daglegt líf Óla (Baldur Smári Ólafsson)

Söfnunarviðburður vegna nýs sýningarkerfis í Skjaldborgarbíó á Patreksfirði (Kvikmyndaklúbburinn Kittý)

Draugasaga (Leikfélag Hólmavíkur & Sauðfjársetur á Ströndum)

Skautbúningar saumaðir á Ísafirði (Þjóðbúningafélag Vestfjarða)

Þjóðbúninganámskeið (Sauðfjársetur á Ströndum)

Þjóðbúningagerð og viðburðir tengdir því á sunnanverðum Vestfjörðum (Þjóðbúningafélagið Auður)

 

150.000

Bókahátíð á Flateyri (Eyþór Jóvinsson)  

Gallerí Úthverfa - uppákomur og sýning á samtímalist í miðbæ Ísafjarðar (Gallerí Úthverfa)

Álagablettir (Dagrún Ósk Jónsdóttir)

Afmælisverkefni: Skrif á vestfirskri revíu (Litli leikklúbburinn)

 

100.000

Ungbarnaleikhús "Bí bí og blaka" (Henna-Riikka Nurmi)

Fjalla-Eyvindarhátíð á Snæfjallaströnd (Félag um Snjáfjallasetur)

Gluggar fortíðar (Bjarney Sólveig Snorradóttir)

Sögusýning í skipbrotsmannaskýli (Bæring Freyr Gunnarsson)

Nú verður glaumur og gaman (Ása Berglind Hjálmarsdóttir, Jökull Brynjarsson og Tómas Jónsson)

Pólska kvikmyndahátíðin á Ísafirði 2014 (Hvilft)

 

50.000

Námskeiðaferna 2.-3. hluti (Litli leikklúbburinn)

 

Samtals verkefnastyrkir 22.000.000.-

Svipmynd