Marka­sstofa Vestfjar­a

Markaðsstofa Vestfjarða er deild starfandi innan Fjórðungssambands Vestfirðinga.

 

Helstu verkefni Markaðsstofu Vestfjarða eru

Útgáfa kynningarefnis, bæklinga og korta

Umsjón með heimasíðunni www.westfjords.is

Umsjón með samfélagsmiðlum 

Móttaka blaðamanna

Þátttaka í ferðasýningum 

Stuðningur við ferðaþjónustuaðila

 

Starfsmaður Markaðsstofu Vestfjarða er Díana Jóhannsdóttir, markaðsfulltrúi. Hægt er að hafa samband í síma 450-3002 eða í tölvupósti á diana@vestfirdir.is.

Svipmynd