Silja Baldvinsdˇttir | ■ri­judagurinn 18. desemberá2018

FyrirtŠkjak÷nnun Landshlutasamtaka sveitarfÚlaganna

Fyrir nokkrum vikum síðan bauð Vestfjarðastofa öllum virkum vestfirskum fyrirtækjum að vera með í fyrirtækjakönnun Landshlutasamtaka sveitarfélaganna. Vill Vestfjarðastofa minna þau fyrirtæki á, sem ekki hafa sent svar, um að klára það en aðeins tekur um 6 mínútur að svara könnuninni og skiptir þátttaka allra máli.

Magnea Gar­arsdˇttir | mßnudagurinn 17. desemberá2018

Íll v÷tn til Dřrafjar­ar

Auglýst er eftir styrkumsóknum um styrki úr sjóði er verkefnisstjórn Allra vatna til Dýrafjarðar veitir úr í umboði Byggðastofnunar. Umsóknum skal skilað á tölvutæku formi á þar til gerðu eyðublaði sem finna má hér. Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2018. Allir sem búa yfir hugmyndum að frumkvæðis- og/eða samfélagverkefnum í samfélaginu við Dýrafjörð eru hvattir til að sækja um. 


Nánari upplýsingar veitir verkefnisstjóri Agnes Arnardóttir, netfang agnes@vestfirdir.is 


Styrkhæf verkefni eru;


Nßnar
LÝna Bj÷rg Tryggvadˇttir | mi­vikudagurinn 12. desemberá2018

┌thlutunarhˇf

┌thlutunarhˇf ß HˇlmavÝk
┌thlutunarhˇf ß HˇlmavÝk
1 af 2

Mánudaginn 10. desember stóð Vestfjarðastofa að úthlutunarhófi þar sem búið er að úthluta úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða.  Hófið fór fram á þremur stöðum á sama tíma. Galdrasafninu á Hólmavík, veitingastaðnum Heimabyggð á Ísafirði og í Ráðhúsinu í Vesturbyggð. Var þeim sem fengu úthlutun boðið að koma og hlíða á örstutt erindi, þiggja smá veitingar og hlíða á hljómlistaratriði.


Nßnar

Svipmynd