LÝna Bj÷rg Tryggvadˇttir | ■ri­judagurinn 10. maÝá2016

H÷nnunarsamkeppni um ger­ fj÷lnota innkaupapoka ˙r endurunnu efni.

Verkefnið „Plastpokalausir Vestfirðir“ stendur fyrir hönnunarsamkeppni fyrir alla íbúa Vestfjarða. Markmiðið er að fá fólk til að huga að hráefni á heimaslóðum sem annars færi í rusl eða flokkun en gæti nýst í gerð fjölnota innkaupapoka. Samkeppnin er opin fyrir alla en keppt er í tveimur flokkum, fullorðnir og svo yngri en 16 ára. Þetta er gert til að hvetja nemendur á grunnskólaaldri til að taka þátt í keppninni og vonumst við til að kennarar og skólafólk á Vestfjörðum geti nýtt sér þetta í skólastarfi. Veitt verða peninga verðlaun fyrir bestu hugmyndirnar í hvorum flokki fyrir sig.


Nßnar
LÝna Bj÷rg Tryggvadˇttir | mßnudagurinn 9. maÝá2016

Kynning ß verkefninu Umhverfisvotta­ir Vestfir­ir

Fjórðungssamband Vestfirðinga stendur fyrir kynningarfundi fyrir verkefnið Umhverfisvottaðir Vestfirðir sem sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa verið að vinna að síðastliðin ár. Einnig er verið að vinna að hliðarverkefni sem kallast Plastpokalausir Vestfirðir og verður það líka kynnt.


Nßnar
Jˇn Jˇnsson | mi­vikudagurinn 4. maÝá2016

Nř stjˇrn kj÷rin hjß Fjˇr­ungssambandi Vestfir­inga

Nř stjˇrn FV fyrir utan Edinborgarh˙si­ ß ═safir­i
Nř stjˇrn FV fyrir utan Edinborgarh˙si­ ß ═safir­i

Ný stjórn var kjörin hjá Fjórðungssambandi Vestfirðinga á fjórðungsþingi á Ísafirði í dag. Nýr formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga er Pétur Markan Súðavíkurhreppi, en með honum í stjórn eru Ingibjörg Emilsdóttir Strandabyggð, Sigurður Hreinsson Ísafjarðarbæ, Margrét Jómundsdóttir Bolungarvík og Ása Dóra Finnbogadóttir í Vesturbyggð. Friðbjörg Matthíasdóttir fráfarandi formaður í Vesturbyggð og Daníel Jakobsson Ísafjarðarbæ gengu úr stjórn.

Svipmynd