| mßnudagurinn 9. nˇvemberá2009

Vi­horfsk÷nnun um Menningarrß­ Vestfjar­a

Styrk˙thlutun Ý Edinborgarh˙sinu ß ═safir­i Ý vor - ljˇsm. ┴g˙st Atlason
Styrk˙thlutun Ý Edinborgarh˙sinu ß ═safir­i Ý vor - ljˇsm. ┴g˙st Atlason

Háskólasetur Vestfjarða vinnur nú að úttekt á starfsemi Menningarráðs Vestfjarða og árangri sem styrkir þess hafa haft. Liður í þessari úttekt er almenn viðhorfskönnun á vefnum, en hún er bæði ætluð þeim sem koma beint að menningarmálum á Vestfjörðum og öðrum sem hafa áhuga á vestfirskum menningarmálum.

Könnunin er aðgengileg fram á miðnætti sunnudaginn 15. nóvember og er aðgengileg undir þessum tengli: http://www.hsvest.is/konnun_menningarrad/. Menningarráð hvetur fólk til að taka þátt og koma á framfæri viðhorfum sínum og skoðunum.

Svipmynd