| ■ri­judagurinn 5. febr˙ará2008

Vi­bur­ir Ý Edinborgarh˙sinu Ý mars

Merki Edinborgarh˙ssins
Merki Edinborgarh˙ssins

Á vefsíðu Edinborgarhússins á slóðinni www.edinborg.is kemur fram að ýmislegt verður um að vera í menningarlífinu í marsmánuði 2008. Þá verða m.a. á döfinni Jasstónleikar með hljómsveit Péturs Grétarssonar. Í mánuðinum verður einnig bókmenntadagsskráin Vestanvindar og Saga Sigurðardóttir dansari verður með sýningu 20. og 22. mars. Allir verða viðburðirnir auglýstir sérstaklega þegar nær dregur.

Svipmynd