DÝana Jˇhannsdˇttir | f÷studagurinn 23. marsá2018

┌thlutun til uppbyggingar fer­amannasta­a

Nýlega var tilkynnt niðurstaða úthlutunar úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða árið 2018. Áherslurnar voru á uppbyggingu á friðslýstum svæðum og fjölgun áfangastaða.
Fimm verkefni á Vestfjörðum hlutu styrki, samtals um 11 milljónir króna. Verkefnastaðirnir eru Bíldudalur, Valagil í Súðavík, Bolafjall, safn Samúels og Skálavík.
Nánari niðurstöður má sjá hér.
Jafnframt fylgir þriggja ára áætlun um fjármögnun verkefna í öllum landshlutum. Á Vestfjörðum er þar minnst á Flatey, Látrabjarg, Dynjandi, Skrúð í Dýrafirði, Litlabæ í Skötufirði og friðlandið á Hronströndum.

Svipmynd