| sunnudagurinn 9. oktˇberá2011

Umsˇknarfrestur li­inn

Nú er runninn út frestur til að sækja um stuðning frá Menningarráði Vestfjarða fyrir seinni úthlutun 2011. Nú tekur Menningarráðið við og fer yfir umsóknir og ákveður hvaða verkefni fá stuðning að þessu sinni. Vænta má að niðurstaða ráðsins liggi fyrir í nóvember og þá verði styrkjum úthlutað.

Svipmynd