| ■ri­judagurinn 7. oktˇberá2008

Til umsŠkjenda til Menningarrß­sins

Nú eru umsóknir til Menningarráðsins vegna seinni úthlutunar ársins 2008 komnar í hús hjá menningarfulltrúa og framundan er vinna hjá Menningarráðinu við að fara yfir þær og taka ákvörðun um styrki. Reikna má með að niðurstaða liggi fyrir og styrkjum verði úthlutað í nóvember.

Athugið að allir sem hafa sent inn umsókn eiga að hafa fengið til baka staðfestingu frá menningarfulltrúa í tölvupósti sem sendur er á netfangið sem tilgreint er í umsókninni. Ef þið hafið ekki fengið slíkan staðfestingarpóst vegna móttöku á umsókninni eruð þið beðin um að hafa samband við Jón Jónsson menningarfulltrúa í síma 891-7372.

Svipmynd