| mi­vikudagurinn 6. febr˙ará2008

Sřningar ß Skugga-Sveini Ý febr˙ar

Skugga Sveinn - frß uppsetningu Litla leikkl˙bbsins
Skugga Sveinn - frß uppsetningu Litla leikkl˙bbsins

Uppfærsla Litla leikklúbbsins á Ísafirði á Skugga Sveini eftir Matthías Jochumsson sem frumsýnd var fyrir áramót verður aftur á fjölunum í febrúar. Boðið verður upp á fjórar sýningar í febrúarmánuði og verður fyrsta sýningin í föstudaginn 8. febrúar kl. 20, önnur sýning laugardaginn 9. kl.16, þriðja sýning sunnudaginn 10. febrúar kl. 20 og að síðustu verður allra síðasta sýning á þessu leikverki sunnudaginn 17. febrúar kl. 20.

Svipmynd