DÝana Jˇhannsdˇttir | mßnudagurinn 8. aprÝlá2013

S˙pufundur me­ fer­a■jˇnustua­ilum

Vegna árekstrar við aðalfund SAF var ákveðið að fresta súpufundinum og verður hann haldinn miðvikudaginn 17. apríl, sama stað og sama tíma.

 

Fimmtudaginn 11. apríl, kl: 12:00-13:00 standa Markaðsstofa Vestfjarða og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða fyrir opnum súpufundi þar sem rædd verða málefni ferðaþjónustu á Vestfjörðum.

Fundurinn verður haldinn á Edinborg Bistró, í boði verður súpa og kaffi á 1250. kr. 

 

Allir ferðaþjónar á Vestfjörðum velkomnir

Svipmynd