| ■ri­judagurinn 3. febr˙ará2009

Stˇrgˇ­ir tˇnleikar hjß Svavari Kn˙t

Svavar Kn˙tur
Svavar Kn˙tur

Trúbadorinn Svavar Knútur sem einnig syngur með hljómsveitinni Hraun, hélt stórgóða tónleika á Galdraloftinu á Galdrasafninu á Hólmavík á dögunum. Flutti hann lög af útkomnum plötum og einnig af væntanlegri plötu þar sem hamingjan verður í fyrirrúmi. Svavar Knútur kom svo við í skólanum á Hólmavík og skemmti grunnskólanemendum, áður en hann hélt áfram í Skagafjörðinn þar sem næstu tónleikar voru bókaðir í Auðunnarstofu á Hólum.

Fréttin er afrituð af www.strandir.is.

Svipmynd