A­alsteinn Ëskarsson | fimmtudagurinn 17. j˙lÝá2014

Stjˇrnarfundur 15. j˙lÝ 2014.

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga kom saman til fundar 15. júli s.l.. Á fundinum var bókuð harðorð ályktun gegn nýrri reglugerð heilbrigðisrherra varðandi sameiningu heilbrigðisstofnana. Einnig staðfesti stjórn tillögu Menningarráðs Vestfjarða um úthlutun menningarstyrkja, en nánar verður fjallað um þá úthlutun um eða eftir helgina 19. - 20. júlí. Fundargerð fundarins má finna hér.

Svipmynd