DÝana Jˇhannsdˇttir | mßnudagurinn 3. desemberá2012

Nřtingarߊtlun fyrir strandsvŠ­i Arnarfjar­ar - til umsagnar

Á föstudaginn 30. nóvember var haldinn kynningarfundur vegna tillögu um nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Arnarfjarðar. En einnig verður kynningarfundur haldinn í Félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal í dag, 3. desember kl. 20:00.

 

Tillagan hefur verið send umsagnaraðilum, en frestur til umsagnar rennur út föstudaginn 28. desember nk. Gögn nýtingaráætlunar má finna hér á síðu Fjórðungssambandsins. Þau gögn sem um ræðir eru: Greinargerð til umsagnar, stefna  til umsagnar og núverandi nýting til umsagnar.

Svipmynd