Fjˇr­ungssamband Vestfir­inga | mi­vikudagurinn 6. oktˇberá2010

Ni­urskur­ur Ý heilbrig­is■jˇnustu ß Vestfj÷r­um

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga samþykkti ályktun á stjórnarfundi þann 4. október s.l., þar sem mótmælt er harðlega þeim niðurskurði sem boðaður er í heilbrigðisþjónustu á Vestfjörðum í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2011.  Ályktunina má finna hér.

Svipmynd