Fjˇr­ungssamband Vestfir­inga | mßnudagurinn 12. septemberá2011

Menningarrß­ Vestfjar­a auglřsir eftir styrkumsˇknum

Menningarráð Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarverkefna á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Fjórðungssamband Vestfirðinga. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Frekari upplýsingar má finna á vefsíðu Menningarráðs Vestfjarða www.vestfirskmenning.is

Svipmynd

Bßsinn fyrir VestNorden settur upp