| f÷studagurinn 8. febr˙ará2008

Ljˇsmyndir ß striga ß Langa Manga

Ísfirðingurinn Ingi Þór Stefánsson hefur sett upp sýningu á kaffihúsinu Langa Manga sem verður formlega opnuð á morgun. Sýningin ber yfirskriftina, „Ljósmyndir á striga“ en þar mætir myndlistin ljósmyndun á skemmtilegan hátt. Er þetta önnur einkasýningin hans Inga Þór en hann hefur mikinn áhuga á að blanda saman formum myndlistar. Opnunin hefst kl. 17 og eru allir velkomnir.

Þessi frétt er af www.bb.is.

Svipmynd