| mßnudagurinn 28. aprÝlá2008

Listamanna■ing ß Hˇtel ═safir­i

Kómedíuleikhúsið í samstarfi við listamenn í Ísafjarðarbæ bíður til Listamannaþings á Hótel Ísafirði miðvikudaginn 30. apríl kl.20. Þema þingsins er Staða og framtíð listalífs í Ísafjarðarbæ. Flutt verða erindi um stöðu og framtíð allra listgreina, fjallað um listahátíðarbæinn Ísafjörð og hátíðir kynntar, Menningarráð Vestfjarða og Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar kynna sig og flutt verða tónlistaratriði. Aðgangur ókeypis. Kaffi og rjómapansa í boði þingsins.

Svipmynd