| mßnudagurinn 18. ßg˙stá2008

Hera me­ tˇnleika ß Vestfj÷r­um

Söngkonan og trúbadorinn Hera er í tónleikaferð um Ísland og heldur þrjá tónleika á Vestfjörðum á næstu dögum. Fyrst spilar hún á fimmtudagskvöldið 21. ágúst á Café Riis á Hólmavík, en síðan á föstudaginn í félagsheimilinu á Þingeyri og á laugardaginn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Ekki þarf að orðlengja að mikill fengur er að fá þessa sérstæðu söngkonu til tónleikahalds í fjórðungnum. Allir tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og miðaverð er kr. 1.500.- Heimasíða Heru er á slóðinni www.herasings.com.

Svipmynd