A­alsteinn Ëskarsson framkvŠmdastjˇri og Fri­bj÷rg MatthÝasdˇttir forma­ur FV
A­alsteinn Ëskarsson framkvŠmdastjˇri og Fri­bj÷rg MatthÝasdˇttir forma­ur FV

Ný stjórn Fjórðungsambands Vestfirðinga var kjörin á fjórðungsþingi á Þingeyri í morgun. Formaður stjórnar er Friðbjörg Matthíasdóttir í Vesturbyggð, en aðrir stjórnarmenn eru Daníel Jakobsson Ísafjarðarbæ, Ingibjörg Emilsdóttir Strandabyggð, Sigurður Jón Hreinsson Ísafjarðarbæ og Baldur Smári Einarsson í Bolungarvíkurkaupstað. Nánari fréttir af starfi þingsins verða fluttar eftir helgi.

Svipmynd