Silja Baldvinsdˇttir | fimmtudagurinn 22. nˇvemberá2018

Fram˙rskarandi fyrirtŠki ß Vestfj÷r­um

Líkt og við sögðum frá um daginn fékk Oddi hf. á Patreksfirði viðurkenningu Creditinfo fyrir framúrskarandi fyrirtæki. Sjö önnur fyrirtæki á Vestfjörðum fengu líka viðurkenningu en þau eru:

  • Birnir ehf. í Bolungarvík, framkvæmdastjóri Sigríður Rósa Símonardóttir 
  • Endurskoðun Vestfjarða ehf. Bolungarvík, framkvæmdastjóri Elín Jónsdóttir 
  • A.Ó.A. útgerð ehf. Ísafirði, framkvæmdastjóri Aðalsteinn Ómar Ásgeirsson 
  • Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar ehf. Ísafirði, framkvæmdastjóri Hafsteinn Ingólfsson 
  • Vestri ehf. Ísafirði, framkvæmdastjóri Gísli Jón Hjaltason 
  • Útgerðarfélagið Skúli ehf. Drangsnesi, framkvæmdastjóri Óskar Torfason 
  • Vélsmiðjan Þristur ehf. Ísafirði, framkvæmdastjóri Kristinn Mar Einarsson 

Vestfjarðastofa óskar þeim hjartanlega til hamingju með þessa viðurkenningu.

 

Alls voru 857 framúrskarandi fyrirtæki á lista Creditinfo eða 2% allra skráðra fyrirtækja í landinu.

Svipmynd