| ■ri­judagurinn 9. oktˇberá2007

Edinborgarh˙si­ opnar nřja heimasÝ­u

Edinborgarhúsið á Ísafirði hefur opnað nýja heimasíðu sem ætlað er að vera upplýsingasíða yfir starfsemi í húsinu og þá viðburði sem framundan eru. Þar er einnig hægt að fræðast um sögu hússins og fleira. Jón Sigurpálsson sem er í stjórn Edinborgarhússins opnaði síðuna ásamt Magnúsi Hávarðarsyni frá Netheimum, sem hannaði síðuna. Slóðin á nýju vefsíðuna er www.edinborg.is.  

Svipmynd

Nuuk GrŠnlandi