| f÷studagurinn 9. jan˙ará2009

Cliff Clavin Ý Tanknum ß Flateyri

Hljómsveitin Cliff Clavin er nú við upptökur í Tanknum, hljóðveri Önundar Pálssonar í Önundarfirði. Hljómsveitin kom akandi vestur á sunnudag og hóf upptökur í fyrradag og er vonast til að upptökum ljúki á viku. Hljómsveit hefur unnið sér það til frægðar að komast í undanúrslit Global battle of the bands hljómsveitarkeppninnar árið 2007 í London.

Svipmynd