| mßnudagurinn 15. ßg˙stá2011

Auglřst eftir styrkumsˇkum Ý september

Menningarfulltrúi Vestfjarða, Jón Jónsson, hefur verið í sumarfríi síðustu vikur. Hann er nú snúinn aftur til starfa á skrifstofunni, síminn er 891-7372 og netfangið menning@vestfirdir.is og notar fyrstu vinnudagana til að yfirfara póst og tölvupóst sem borist hefur í sumar og bíður afgreiðslu. 

Síðari styrkúthlutun ársins 2011 er framundan og má reikna með að auglýst verði eftir styrkjum í september, í framhaldi af aðalfundi Menningarráðsins sem haldinn verður í Bolungarvík 2. september.  

Svipmynd