| fimmtudagurinn 4. oktˇberá2007

Auglřst eftir styrkumsˇknum til Menningarrß­s

Jˇn Jˇnsson menningarfulltr˙i vi­ opnun vefjarins Ý morgun
Jˇn Jˇnsson menningarfulltr˙i vi­ opnun vefjarins Ý morgun
Með formlegri opnun vefjar Menningarráðs hér á vestfirskmenning.is er einnig opnað fyrir styrkumsóknir til Menningarráðsins vegna menningarstarfs og menningarverkefna á árinu 2007. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 2. nóvember og eru eyðublöð og úthlutunarreglur aðgengilegar hér á vefnum, undir tenglinum Styrkir hér til hægri. Menningarstofnanir, félög, fyrirtæki, sveitarfélög og einstaklingar eru eindregið hvött til að sækja um stuðning til góðra verka á menningarsviðinu.

Svipmynd