| mßnudagurinn 11. febr˙ará2008

Athygli vakin ß styrkjafrÚttum

Nú líður að því að auglýst verði að nýju eftir styrkumsóknum til Menningarráðs Vestfjarða, en ætlunin er að það verði gert nú um miðjan mánuðinn. Jafnframt er vakin athygli á því að fjöldi annarra sjóða hefur auglýst eftir styrkumsóknum og í raun eru ýmsir möguleikar á fjármögnun verkefna opnir allt árið. Hér til hægri, undir tenglinum Styrkir, er hægt að nálgast upplýsingar um ýmsa sjóði og þar eru einnig birtar fréttir af styrkjum.

Svipmynd