A­alsteinn Ëskarsson | mi­vikudagurinn 22. aprÝlá2015

┴skorun um fjßrveitingar til samg÷ngumßla

Dřrafj÷r­ur, Mřrar og vegur ˙t a­ N˙pi
Dřrafj÷r­ur, Mřrar og vegur ˙t a­ N˙pi

Landshlutasamtök sveitarfélaga samþykktu áskorun til Alþingis og ríkisstjórnar á fundi þann 16. apríl 2015. Í áskorunni er lýst þungum áhyggjum að stöðu samgöngukerfisins í landinu og viðvarandi fjárskorti til viðhalds og nýframkæmda. Ályktunina má finna hér.

Svipmynd