Fjˇr­ungssamband Vestfir­inga | mßnudagurinn 26. aprÝlá2010

┴lyktun um Dřrafjar­arg÷ng og Vestfjar­aveg 60

Fram er komin á Alþingi þingsályktunartillaga um samgönguáætlun 2010-2012 lögð fram af samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Efni hennar hefur vakið hörð viðbrögð sveitarstjórna á Vestfjörðum sem hafa lýst miklum áhyggjum af framgöngu framkvæmda við Dýrafjarðargöng og Vestfjarðavegi nr 60, hefur formaður stjórnar Fjórðungssambandsins komið þeim áhyggjum á framfæri m.a. fréttum á RUV, sjá www.ruv.is.

Samgöngunefnd Fjórðungssambands Vestfirðinga kom saman til fundar 26. apríl 2010 til að fjalla um samgögnuáætlun og samþykkti ályktun sem send verður samgöngunefnd Alþingis auk fleiri aðila.  Ályktunina má finna hér.

Svipmynd