Rúmlega þrjátíu atriði hafa verið staðfest á Aldrei fór ég suður – rokkhátíð alþýðunnar sem verður haldin á Ísafirði dagana 21. og 22. mars. Þeir sem koma fram eru:

 • Bob Justman
 • Hjaltalín
 • Retro Stefson
 • Sprengjuhöllin
 • XXX Rottweilerhundar
 • Sign
 • SSSól
 • Mysterious Marta
 • Megas og Senuþjófarnir
 • Dísa
 • Hraun
 • Morðingjarnir
 • Skakkamanage
 • Karlakórinn Ernir með Óttari Proppé
 • Múgsefjun
 • Johnny Sexual
 • Ben Frost
 • Abbababb
 • Sudden weather change
 • Vax
 • Vilhelm
 • Hellvar
 • Hjálmar
 • Biogen
 • Skátar
 • Ultra mega teknóbandið Stefán
 • Steintryggur
 • Lára Rúnarsdóttir
 • Benny Crespos gang
 • Flateyrar-rapp
 • Hálfkák

Hátíðin verður haldin í gömlu Eimskipa- og Ríkisskipaskemmunni við Ásgeirsbakka Ísafjarðarhafnar. Er hún haldin með dyggum stuðningi Flugfélags Íslands, Glitnis og Símans, en þar að auki nýtur hún fjárstyrks frá Eyrarrósinni og Menningarráði Vestfjarða og andlegum og verandlegum stuðningi einstaklinga og fyrirtækja á Ísafirði og víðar um land.

Svipmynd