| sunnudagurinn 28. j˙nÝá2009

A­alfundur Menningarrß­s Vestfjar­a

Aðalfundur Menningarráðs Vestfjarða verður haldinn á skrifstofuhótelinu í Neista á Ísafirði þriðjudaginn 30. júní og hefst kl. 16:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, en sveitarfélögin á Vestfjörðum velja fulltrúa sína á fundinn sem fara með atkvæðisrétt. Í lok fundar verður boðið upp á veitingar.

Svipmynd