DÝana Jˇhannsdˇttir | mi­vikudagurinn 2. maÝá2018

63. Fjˇr­ungs■ing Vestfir­inga haldi­ ß Tßlknafir­i

63. Fjórðungsþing Vestfirðinga verður haldið á Tálknafirði í dag, 2 . maí. Á þinginu verður ásamt venjubundnum aðalfundastörfum fjallað um tillögu milliþinganefndar FV um 4. grein samþykkta Fjórðungssambandsins. Fjórða grein fjallar um atkvæðavægi sveitarfélaga og er lagt til að í stað vogtölu verði tekið upp eftirfarandi leið:

 

Sveitarstjórn skipar fjölda fulltrúa sína með atkvæðisrétti á þing Fjórðungssambands Vestfirðinga eftirfarandi:

• Sveitarfélög með 400 íbúa eða færri - 1 fulltrúi

• Sveitarfélög með 401-2000 íbúa - 3 fulltrúar

• Sveitarfélög með 2001 íbúa og fleiri - 5 fulltrúar

 

Gögn um breytingartillögu og önnur gögn þingsins má finna hér.

 

Svipmynd